Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin á Akureyri dagana 2.-5. ágúst. Dagskráin er fjölbreytt að vanda og hana má lesa hér.