Dýr snjómokstur á Akureyri

Vel hefur gengið að moka götur á Akureyri síðustu daga þótt uppsöfnuð snjódýpt frá því um síðustu mánaðamót hafi verið um 60 sentimetrar. Með þessu framhaldi stefnir í að samanlögð snjódýpt á Akureyri þennan vetur verði um 3-3,5 metrar. Til samanburðar var heildarsnjódýpt veturinn 2014-15 um 2,95 metrar. Kostnaður við þessa hreinsun síðustu þrjá daga á Akureyri er áætlaður um Continue reading Dýr snjómokstur á Akureyri