Þjóðlagahátíðin á Siglufirði verður haldin dagana  1.-5. júlí í sumar. Drög að dagskrá hafa verið  birt á heimasíðu Þjóðlagaseturs. Tónleikar fara fram í Siglufjarðarkirkju, Bátahúsinu, Allanum, Rauðku og víðar. Miðvikudagur 1. júlí 2015 Siglufjarðarkirkja kl. 20.00 Hin gömlu kynni gleymast … Continue reading