Dreifnámsstofur í Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki verða opnar í kennaraverkfallinnu og eru nemendur hvattir til að nýta sér aðstöðuna. Einnig verða skrifstofa, bókasafn, heimavist og mötuneyti skólans opin þrátt fyrir verkfall.
Powered by WPeMatico