Á haustdögum hófst dreifnám á Hólmavík og Blönduósi, á vegum Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Fyrirmyndin er dreifnámið sem hófst á Hvammstanga haustið 2012. Þrettán nemendur eru nú við nám á Blönduósi. Skipulagið er þannig að nemendur taka þátt í kennslustundum gegnum … Continue reading

Powered by WPeMatico