Í gær var gengið frá ráðningu þjálfara meistaraflokks Knattspyrnufélags Fjallabyggðar. Dragan Stojanovic skrifaði undir 2ja ára samning við KF. Dragan þjálfaði karlalið Þórs árið 2005, 2007-2010 og kvennalið Þórs/KA með góðum árangri og árið 2011 tók hann við Völsungi í 2. deild og kom … Continue reading

Powered by WPeMatico