Í dag er Dagur hafsins haldinn hátíðlegur í Fjallabyggð.  Af því tilefni eru íbúa og gesti hvattir til að nýta sér bryggjurnar í Fjallabyggð og dorga.  Björgunarvesti fyrir börnin verða aðgengileg á byggjum. Viðburðurinn stendur milli 11:00 til 14:00 í dag. Frá þessu er greint á vef Fjallabyggðar.