Mælifell í kvöld

FM957 plötusnúðarnir HEIÐAR AUSTMANN og RIKKI G taka höndum sama á Króknum í fyrsta skipti. Drengirnir hafa túrað um landið og næsta stopp er Mælifell. Búast má við flugeldasýningu. Ekki missa af einum stærsta DJ viðburðinum á Mælifelli.

Þá kemur Sálin hans Jóns míns á Mælifell laugardaginn 10. mars og spilar fram eftir nóttu.