Nýlega hljóp Dalvíkurskóli til styrktar UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, en þetta er fimmta árið í röð sem Dalvíkurskóli safnar fé fyrir þennan góða málstað. Börnin í skólanum safna áheitum fyrir hvern hring sem hlaupinn er á íþróttavellinum.  Vel hefur gengið … Continue reading

Powered by WPeMatico