Dalvíkurmót í stórsvigi

Dalvíkurmót í stórsvigi verður haldið í Böggvisstaðafjalli laugardaginn 15. apríl. Keppt verður í flokkum 8-11 ára og 12-15 ára.  Keppni hefst 9:30 hjá yngri en 16:30 hjá eldri hóp.  Skráning og nánari upplýsingar eru á skidalvik.is.