Dalvíkurbyggð veitir umbun til stofnana fyrir góðan árangur í rekstri

Þær stofnanir og vinnustaðir Dalvíkurbyggðar sem standa sig vel í rekstri samhliða faglegu starfi geta fengið peninga umbun úr sérstökum potti. Í ár hefur Byggðarráð Dalvíkurbyggðar samþykkt að Tónskólinn fái 250 þús, Íþróttamiðstöð 150 þús og Árskógarskóli fái 100 þús.  Umbunin skal nýtt til þess að bæta starfsumhverfi starfsmanna og er það á höndum viðkomandi stjórnanda að ákvarða hvernig umbunin Continue reading