Dalvíkurbyggð auglýsir eftir sviðsstjóra

Dalvíkurbyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember 2015. Starfssvið: • Stjórnun og daglegur rekstur fræðslu- og menningarsviðs • Umsjón með fræðslu-, íþrótta-, æskulýðs- og menningarmálum • Áætlanagerð og stefnumótun • Undirbúningur og eftirfylgni mála sem falla undir fræðsluráð og íþrótta-, æskulýðs- Continue reading