Dalvíkingar unnu Ólafsfirðinga í golfi

Bæjarkeppni Golfklúbbs Ólafsfjarðar og  Golfklúbbsins Hamars Dalvík fór fram á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði í gær. Alls voru 52 þátttakendur sem mættu til leiks. Leikin var punktakeppni með forgjöf og töldu átta bestu úr hvoru liði. Svo fór að Dalvíkingar unnu Ólafsfirðinga með 151 punktum á móti 139 punktum. Fleiri myndir má sjá hér. Þeir sem töldu fyrir Dalvík: Sigurður Sveinn Continue reading