Dalvíkingar fá frítt í sund í Fjallabyggð

Sundlaugin á Dalvík er lokuð vegna viðhalds til 19. júlí í sumar.  Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt beiðni Dalvíkurbyggðar að korthafar að Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar fái frían aðgang að sundlaugum Fjallabyggðar meðan að sundlaugin á Dalvík sé lokuð.