Dalvík gegn Akureyri í kvöld

Í kvöld, föstudaginn 27. nóvember, tekur Dalvíkurbyggð þátt í Útsvarinu, spurningakeppni sveitarfélaganna sem Ríkisútvarpið stendur fyrir. Um nágrannaslag er að ræða en að þessu sinni keppir Dalvíkurbyggð við Akureyri. Útsvarsliðið Dalvíkurbyggðar í ár skipa þau Ylfa Mist Helgadóttir, Jón Björn Ríkharðsson og Árni Helgason. Lið Akureyrar er að þessu sinni skipað þremenningum sem allir tengjast fjölskylduböndum. Urður Snædal heldur áfram Continue reading