Haldið verður upp á dag tónlistarskólanna með dagskrá í Hofi laugardaginn 23. febrúar frá kl. 10-17. Á tónleikum koma fram nemendur á öllum stigum, einir eða í hópum, stórum sem smáum. Má segja að þetta sé einn stærsti viðburður ársins hjá tónlistarskólunum.
Powered by WPeMatico