Trilludagar verða haldnir dagana 26.-28. júlí á Siglufirði og verður laugardagurinn 27. júlí aðal dagur hátíðarinnar. Hátíðin er nú haldin í fjórða sinn, en fyrsta hátíðin var haldin 2016. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Dagskrá Trilludaga við smábátabryggju.
Trilludagar laugardagur 27. júlí
10:00-10:15 Setning Trilludaga
10:15-16:00 Frítt á sjóstöng og siglingar út á fjörðinn fagra
10:00-16:00 Aflinn grillaður, pylsur og drykkir, táp og fjör á hátíðarsvæðinu alla daginn
10:00-16:00 Hoppukastalinn á sínum stað
12:00-16:00 Stúlli og Danni á Trillusviði með tónlist úr öllum áttum
13:00-14:00 Tvíburarnir Þorvaldssynir á Trillusviði
14:30-15:00 Síldargengið fer rúnt um bæinn
15:00-16:00 Síldarminjasafnið – Síldarsöltun, harmonikkuleikur og bryggjuball
15:00-16:00 Húlla Dúllan; Sirkus sýning og leikur á Trillusviði
20:30-22:30 Trilluball; Landabandið á Trillusviði, Trilludagsdansleikur fram eftir kvöldi
Aðrir áhugaverðir viðburðir laugardaginn 27. júlí
09:00-21:00 Hannes Boy; veitingahús opið
10:00-18:00 Síldarminjasafnið; opið
12:00-01:00 Torgið Restaurant veitingahús opið
12:00-03:00 Harbour house café; opið, tilboð ofl.
12:00-18:00 Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar; Kvæðaskapur, vöfflur og kaffi milli kl. 15:00-17:00
13:00-16:00 Söluturninn Aðalgötu; sýning Kristjáns Jóhannssonar
13:00-16:00 Saga Photografica; Tvær sýningar, RAX, sýning Ragnars Axelssonar og sýning Leifs Þorsteinssonar
14:00-17:00 Kompan Alþýðuhúsinu; sýning Unndórs Egils Jónssonar
14:00-17:00 Ljóðasetur Flutt lög og ljóð sem tengjast sjónum milli 16:00-16:30
17:00-18:00 Siglufjarðarkirkja tónleikar. Íslensk sönglög, dægurlög og óperuperlur. Engin aðgangseyrir. Frjáls framlög.Sjá nánar á www.fjallabyggd.is
23:00-01:00 Torgið Restaurant; lifandi tónlist
Föstudaginn 26. júlí
10:00-18:00 Síldarminjasafnið; opið
11:00-14:00 Strandblakvöllur v/Rauðku; Strandblakmót Sigló Hótel (ef þáttaka er góð)
12:00-03:00 Torgið Restaurant; Veitingahús opið
12:00-03:00 Harbour house café; Veitingahús opið
13:00-16:00 Saga Photografica Tvær sýningar, RAX, sýning Ragnars Axelssonar og sýning Leifs Þorsteinssonar
14:00-17:00 Kompan Alþýðuhúsinu; sýning Unndórs Egils Jónssonar
14:00-17:00 Ljóðasetur Íslands Siglfirskar gamansögur af sjónum milli 16:00-16:30
17:45 Segull 67 Brugghús Lengri opnun og brugghúskynningar. Aðgangseyrir
20:00-21:00 Siglufjarðarkirkja Högni Egilsson Tónleikar, huglúfir tónar. Enginn aðgangseyrir
21:00-00:00 Stjórnin Tónleikar á Rauðku Húsið opnar kl. 21:00. Tónleikar hefjast kl. 22:00. Nánar á: facebook.com/kaffiraudka
Sunnudagur 28. júlí
10:00-18:00 Síldarminjasafnið; opið
11:30-21:00 Hannes Boy; Veitingahús opið
12:00-18:00 Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar; opið
12:00-22:00 Torgið Restaurant; Veitingahús opið
12:00-23:30 Harbour house Café; Veitingahús opið
13:00-16:00 Saga Photografica; opið, tvær sýningar, RAX, Ragnar Axelsson og Leifur Þorsteinsson
13:00-14:00 Malarvöllurinn Siglufirði: Leikhópurinn Lotta. Sýningin Litla Hafmeyjan
14:00-16:00 Söluturninn Aðalgötu; sýning Kristjáns Jóhannssonar
14:00-17:00 Kompan Alþýðuhúsinu; sýning Unndórs Egils Jónssonar
16:00-18:00 Ljóðasetur Þórarinn Hannesson kveður eigin kvæðalög milli 16:00-16:30
Top Mountaineering – Kayak ferðir og siglingu á Rib-boat ef veður og aðstæður leyfa*