Nýtt Síldarævintýri á Siglufirði verður haldið dagana 1.-4. ágúst 2019. Fjölbreyttir viðburðir verða haldnir víða um miðbæ Siglufjarðar. Nánari fréttir af viðburðum hátíðarinnar má finna á fésbókarsíðu hátíðarinnar.

Þjónustuaðilar og áhugafólk um menningu og mannlíf á Siglufirði standa að hátíðinni í ár. Í stýrihóp hátíðarinnar eru: Þórarinn Hannesson, Guðmundur Óli Sigurðsson og Halldóra Guðjónsdóttir. Fjölmörg fyrirtæki og einstaklingar styðja við hátíðina og ákveðna viðburði.

Dagskrá Síldarævintýris 2019.

Fimmtudagur 1. ágúst
10.00 – 12.00 Hjarta Bæjarins Prjónakaffi Prjónað, spjallað og notið stundarinnar
13.00 – 16.00 Alþýðuhúsið Listasmiðja Fyrir börn með aðstandendum
16.00 – 16.40 Ljóðasetur Íslands Tónleikar Lög við ljóð eftir Siglfirðinga
18.00 – 20.00 Siglufjörður Götugrill um allan bæ
Götugrillið er í boði Kjarnafæðis, Kjörbúðarinnar og Aðalbakaríis
20.00 – Aðalbakarí Lifandi tónlist Þorvaldssynir leika og syngja
Föstudagur 2. ágúst
10.00 – 12.00 Hjarta bæjarins Prjónakaffi Prjónað, spjallað og notið stundarinnar
14.00 – 16.00* Kaffi Rauða Útigrill Kjúklingaspjót og grillaðir bananar
16.00 – 16.40 Ljóðasetrið Gamansögur Sagðar verða siglfirskar gamansögur
16.00 Strandblaksmót Sigló Hótel mótið Strandblaksmót Rauðkutorgi
16.00 – 18.00 Björgunarsveitarhús Klifurveggur Mættu og klifraðu upp vegginn
16.00 – 20.00 Blöndalslóð Hoppukastalar opnir Smástrákar sjá um gæslu
17.00 Alþýðuhúsið Myndlistarsýning Opnun, Magnús Helgason
18.00 * Segull 67 Brugghúskynning Hvernig verður bjórinn til og smakkast?
20.00 – Aðalbakarí Lifandi tónlist Þorvaldssynir leika og syngja
22.00 Kveldúlfur Pub-Quiz Húsið opnar 21.00.
23.00 Veitingast. Torgið Lifandi tónlist Tríóið Regína skemmtir gestum
23.30 – 01.00 Kveldúlfur Lifandi tónlist Hefst um leið og Pub-Quizinu lýkur
23.00 – 03.00 Kaffi Rauðka Sveitaball Hljómsveitin Meginstreymi. Opnar 23.00
Laugardagur 3. ágúst
10.00 – 12.00 Hjarta bæjarins Prjónakaffi Prjónað, spjallað og notið stundarinnar
10.00* SiglóGolf Hótel Sigló golfmótið Golfmót á glæsilegum velli
11.00 – 12.00 Ljóðasetur Ófærðarganga Leiðsögn um söguslóðir Ófærðar
12.00 – 14.00 Malarvöllur Á hestbak Fyrir börnin í boði Raffó
12.00 – 15.00 Bókasafnið Bókamarkaður Úrval bóka á hlægilegu verði
12.00 – 15.00 Bókasafnið Opið hús Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar 35 ára
12.00 – 18.00 Í miðbænum Lifandi tónlist Ýmsir tónlistarmenn spila og syngja
13.00 – 14.00* Kaffi Rauðka Andlitsmálun Skemmtilegt andlitsskraut
13.00 – 16.00 Frímúrarahúsið Opið hús Opið hús hjá Frímúrurum á Siglufirði
13.00 – 14.00 Síldarminjasafnið Síldarsöltun og dans Síldarsöltun og bryggjuball við Róaldsbrakka
14.00 – 14.30 Ljóðasetrið Sögustund Ævintýri í eyru fyrir 3 – 6 ára
14.00 – 15.00 Síldarminjasafnið Síldarhlaðborð Smakkaðu ljúffenga síld og meðlæti
14.00 – 16.00* Kaffi Rauðka Útigrill Kjúklingaspjót og grillaðir bananar
14.00 – 18.00 Segull 67 Fornbílasýning Glæsilegir bílar til sýnis
14.00 – 18.00* Segull 67 Grillveisla Bratwurst grill, öl og lifandi tónlist
14.00 – 18.00 Segull 67 Sölubásar Gott frá Gili, Systrabönd o.fl.
15.00 – 16.00* Blöndalslóð Andlitsmálun Skemmtilegt andlitsskraut
15.00 – 18.00 Blöndalslóð Hoppukastalar opnir Smástrákar sjá um gæslu
16.00 Segull 67 Bjórleikarnir Þrautir – Ísbað og heit kör
16.00 – 16.40 Ljóðasetrið Tónleikar Lög við ljóð eftir ýmis skáld
18.15 * Segull 67 Brugghúskynning Hvernig verður bjórinn til og smakkast ?
20.00 – Aðalbakarí Lif og fjör Skemmtileg tónlist
21.00 – 23.00 Smábátahöfnin Bryggjusöngur Fjöldasöngur og verðlaunaafhending
22.00* Kaffi Rauðka Tónleikar Herra Hnetusmjör og DJ Egill Spegill
23.00 – Veitingast. Torgið Lifandi tónlist Eva Karlotta heldur uppi fjörinu
23.00 – 01.00 Kveldúlfur Trúbador Húsið opnar Kl 22.00
Sunnudagur 4. ágúst
10.00 – 12.00 Hjarta Bæjarins Prjónakaffi Prjónað, spjallað og notið stundarinnar
11.00 – 12.00 Ljóðasetrið Gamansagnaganga Gengið um söguslóðir og hlegið
12.00 – 14.00 Klifurturninn Kassaklifur og sig 13 ára og eldri – Í boði Rammans
12.00 – 15.00 Bókasafnið Opið hús Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar 35 ára
12.00 – 18.00 Miðbærinn Lifandi tónlist Ýmsir tónlistarmenn spila og syngja
12.30 – 13.30 Malarvöllur Hlaup Umf Glóa Fyrir krakka 6 – 13 ára
13.00 – 15.00 Slökkvistöð Bílasýning Bílar Slökkviliðs Fjallabyggðar til sýnis
14.00 – 14.40 Ljóðasetrið Tónleikar fyrir börn Tóti Trúbador og gestur
15.00 – 18.00 Blöndalslóð Hoppukastalar opnir Smástrákar sjá um gæslu
16.00 – 17.00 Ljóðasetrið Tónleikar og ljóð Sveinbjörn I. Baldvinsson + gestir
16.30* Segull 67 Brugghúskynning Hvernig verður bjórinn til og smakkast?
21.30 – 01.00 Kveldúlfur Bjór og Búsbingó Húsið opnar kl 21.00. Áfengistengdir vinningar
23.00- Veitingast. Torgið Skemmtileg tónlist Skemmtileg tónlist og barinn opinn
* þýðir aðgangseyrir
Brugghúskynning kostar 2000 kr
Andlitsmálun kostar 200/500 kr
Leiksvæði fyrir börnin
Ærslabelgur Blöndalslóð kl. 10.00 – 22.00
Skólabali – Ýmis leiktæki: rólur, kastali, aparóla o.fl. Skólalóð Allan daginn
Rauðkusvæði – Kastali, minigolf og strandblak. Við Kaffi Rauðku Allan daginn
Ath. börnin eru á ábyrgð foreldra

Sýningar á Síldarævintýri
Klippimyndir síldaráranna – Arnfinna Björnsdóttir Hannes Boy kl. 11.30 – 21.00
Að ofan – Ljósmyndasýning Ingvars Erlingssonar Veitingast. Torgið kl. 12.00 –
Ljósmyndasýning – RAX og Leifur Þorsteinsson Saga – Fotografica kl. 13.00 – 16.00
Myndlistarsýning í Kompunni – Magnús Helgason Alþýðuhúsið kl. 14.00 – 17.00
Snjó- og litaflóð – Vatnslitamyndir – Reynir Vilhjálmsson Herhúsið kl.14.00 – 17.00
Stiklur – Myndlistarsýning – Kristján Jóhannsson Söluturninn kl. 14.00 – 17.00
Söfn, setur og vinnustofur á Síldarævintýri
Síldarminjasafn Íslands kl. 10.00 – 18.00
Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar kl. 12.00 – 18.00
Saga – Fotografica kl. 13.00 – 16.00
Vinnustofa Sjálfsbjargar – Virka daga kl. 13.00 – 16.00
Ljóðasetur Íslands kl. 14.00 – 17.00
Vinnustofa Abbýar kl. 14.00 – 17.00

Veitingar
Aðalbakarí kl. 07.00 –
Grill 66 á Olís kl. 09.00 – 21.00
Fiskbúðin – Fish and chips Siglufjörður kl. 11.00 – 18.00
Hannes boy kl. 11.30 – 21.00
Harbour House Café kl. 12.00 – 03.00
Torgið restaurant – Eldhúsið opið kl. 12.00 – 22.00
Videoval kl. 13.00 –
Frida súkkulaðikaffihús kl. 13.00 – 18.00
Hótel Siglunes kl. 18.00 – 22.00
Sunna – Á Hótel Sigló kl. 18.00 – 21.00

Annað
Candyflossvagninn föstudag og laugardag Við Kaffi Rauðku kl. 12.00 –
Mynd með drottningunni (Rauði ramminn)
– Fimmtudag og föstudag gegnt Harbour House Café – Laugardag og sunnudag við Sigló Hótel
Önnur dægradvöl
*Top Mountaineering – Kayakar og sigling á Rib-boat ef veður leyfir
*Sundlaugin tilvalin fyrir sundsprett og slökun. Heitur pottur, kalt kar og sauna.
Hvanneyrarskálin – Frábært útsýni yfir Siglufjörð – Auðveld ganga
Gönguferðir um Ríplana (snjóflóðavarnargarðana)
Gönguferðir um fjöll og dali. Merktar gönguleiðir. Kort á Bókasafni Fjallabyggðar.
Heimsókn í skógræktina – Algjör paradís!
Með fyrirvara um breytingar