Fjarðargangan fer fram í dag í Ólafsfirði og hafa undirbúningsaðilar komið fyrir snjó í miðbænum fyrir keppnina. Afhending keppnisgagna hefst kl. 8:00-10:00 í Íþróttahúsinu í Ólafsfirði. Keppnin sjálf hefst kl. 11:00 og eru íbúar á áhugamenn hvattir til að fylgjast með keppninni.
Dagskrá:
  • Kl. 08-10 Afhending keppnisgagna. Íþróttahúsinu á Ólafsfirði
  • Kl. 08-11 Fjallakofinn og Ísfell/KRS (íþróttahús Ólafsfirði)
  • Kl. 08-16 Smurningsaðstaða í sal, gengið inn að sunnan. Íþróttahús
  • Kl. 10:00 Brautarfundur í sal Íþróttahúsins
  • Kl. 11:00 Start, allar vegalengdir
  • Kl. 15:00 Kaffisamsæti og verðlaunaafhending í Tjarnarborg
Fjarðargöngupartý kl. 22:00, Höllin Veitingahús.
  • Frítt inn og drykkur í boði Hallarinnar við innganginn!
Mynd frá Fjarðargangan.
Myndir: fjarðargangan

Mynd frá Fjarðargangan.