Akureyrarvaka er árleg bæjarhátíð og árið 2015 verður hún haldin dagana 28.-29. ágúst. Þemað er að þessu sinni er dóttir-mamma-amma. Þar verður mikil áhersla lögð á að íbúar taki þátt og njóti. Á dagskrá hátíðarinnar verður m.a. Vísindasetrið, Draugaslóðin í Innbænum, Rökkurró í Lystigarðinum, stórtónleikar í Listagilinu ásamt fjölmörgum öðrum viðburðum.  Drög að dagskránni er komin á Visitakureyri.is.