Á 155. fundi Skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar krafðist nefndin þess að eigendur fasteignanna Aðalgata 6 og 6b á Siglufirði myndu skila inn tímasettri áætlun um hvenær framkvæmdir hefjist við lagfæringar á húsunum og hvenær þeim verði lokið.  Berist slík áætlun … Continue reading

Powered by WPeMatico