Ljóðasetur Íslands er eitt af þeim söfnum á Siglufirði sem er frítt að heimsækja. Daglegir viðburðir eru á safninu kl. 16:00. Fjölbreytt dagskrá verður næstu daga og vikur á safninu og eru gestir og íbúar Fjallabyggðar hvattir til að mæta viðburðina.

Dagskrá:

23. júlí 2019 Flutt verða ljóð um mæður
24. júlí 2019 Flutt verða ljóð sem fjalla um vikudagana
25. júlí 2019 Þorvaldssynir flytja okkur nokkur lög
26. júlí 2019 Sagðar verða siglfirskar gamansögur af sjónum
27. júlí 2019 Flutt lög og ljóð sem tengjast sjónum
28. júlí 2019 Þórarinn Hannesson kveður eigin kvæðalög
29. júlí 2019 Flutt ljóð um árstíðirnar fjórar
30. júlí 2019 Flutt lög við ljóð ýmissa skáldkvenna
31. júlí 2019 Flutt lög við ljóð eftir nokkur modernísk skáld
01. ág 2019 Flutt verða lög við ljóð eftir Siglfirðinga
02. ág 2019 Sagðar verða siglfirskar gamansögur
03. ág 2019 Lög við ljóð eftir ýmis skáld kl. 16.00
03. ág 2019 Sögustund fyrir börn 3 – 6 ára kl. 14.00
04. ág 2019 Sveinbjörn I. Baldvinsson og gestir kl. 16.00
04. ág 2019 Tónleikar fyrir börn Þórarinn H og gestur kl. 14.00