Í næstu viku tekur Dalvíkurskóli á móti gestum úr Comeniusarverkefninu NIFE, Natural Ideas for Europe. Verkefnið er unnið í samstarfi við sex aðra skóla í fimm löndum; Finnlandi, Þýskalandi, Belgíu, Írlandi, Ítalíu og Slóveníu, og fjallar um umhverfismál. Með kennurunum koma nokkrir … Continue reading

Powered by WPeMatico