Kennara vantar í Varmahlíðarskóla
Við Varmahlíðarskóla eru eftirtaldar kennarastöður lausar til umsóknar: Starf textílkennara fyrir næsta skólaár. Um er að ræða 80% starf. Gerð er krafa um háskólamenntun í faginu sem og kennslureynslu. Starf…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Við Varmahlíðarskóla eru eftirtaldar kennarastöður lausar til umsóknar: Starf textílkennara fyrir næsta skólaár. Um er að ræða 80% starf. Gerð er krafa um háskólamenntun í faginu sem og kennslureynslu. Starf…
Mikið verður um að vera í Skagafirði um næstu helgi, í upphafi Sæluviku og viðburðir í gangi alla vikuna, allt fram til sunnudagsins 6.maí. Reiknað er með að fjölmargir gestir…
Tilkynning frá Kristjáni er svo hjóðandi: Ég býð mig fram til vígslubiskups á Hólum vegna þess að ég hef áhuga á að vinna með öllu því góða fólki sem starfar…
Föstudaginn 20. apríl fór fram stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Menntaskólans á Tröllaskaga og 9. bekkjar, en keppnin hefur nú verið haldin árlega í fimmtán ár. Í fyrsta sæti var Hákon…
Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt eftirfarandi ályktun: Við undirrituð vörum Alþingi sterklega við því að samþykkja fyrirliggjandi frumvörp ríkisstjórnarinnar til laga um stjórn fiskveiða og veiðigjöld. Greinargerð óháðra sérfræðinga, sem fylgir…
Á morgun miðvikudaginn 17. apríl munu nemendur 7. og 8. bekkjar Varmahlíðarskóla hlaupa áheitahlaup til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar, en undanfarna daga hafa þeir verið að safna áheitum til málefnisins. Stefnt…
Námskeið í Fyrstu hjálp 1 verður haldið í Sveinsbúð á vegum Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar. Námskeiðin verða dagana: Mánudaginn 16. apríl kl 18-22 Þriðjudaginn 17. apríl kl 18-22 Sunnudaginn 22. apríl kl…
Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, segir að ekki komi til greina miðað við núverandi aðstæður að leggja nýja Blöndulínu í jarðstreng um Skagafjörð. Landeigendur þar segjast ekki munu leyfa lagningu loftlínu…
Tveir af mestu lagahöfundum Íslands, þeir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson, Stebbi og Eyfi, verða með tónleika í Sauðárkrókskirkju miðvikudaginn 25. apríl kl. 20:30. Kapparnir eru á tónleikaferð um landið…
Mikil óánægja er meðal landeigenda í Skagafirði með að leggja eigi tvö hundruð og tuttugu kílóvolta loftlínu frá Blöndustöð að Akureyri. Landeigendur munu ekki leyfa að línan verði lögð yfir…
Í kvöld er lokasýning hjá Leikfélagi Hofsóss á sýningunni Enginn með Steindóri. Sýningin hefst kl. 20:30 í kvöld, laugardaginn 7. apríl. Miðapantanir í síma 893-0220 í dag milli kl. 13…
Fyrirhugað er að halda torfhleðslu- og grindarnámskeið á Tyrfingsstöðum á Kjálka, á vegum Fornverkaskólans, dagana 7. til 10. júní 2012 í samstarfi við heimamenn og Byggðasafn Skagfirðinga. Kennarar á námskeiðinu…
Bjarni Jónasson fagnaði sigri á lokakvöldi Meistaradeildar Norðurlands sem fram fór í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki í vikunni en keppt var í slaktaumatölti og skeiði. Keppnin var æsispennandi og á endanum…
Kanína ehf, fyrirtæki Birgit Kositzke á Hvammstanga, fékk 1,5 milljón króna styrk úr úthlutun styrkja til atvinnumála kvenna sem fram fór í vikunni en alls hlutu 36 verkefni styrk að…
Starfsmaður við persónulega þjónustu ótg. Málefni fatlaðra- Sumarstörf í Skagafirði Fyrirtæki/stofnun: Sveitarfélagið Skagafjörður Óskað er eftir starfsfólki af báðum kynjum, 20 ára og eldri í sumarafleysingar 2012. Reynsla af starfi…
Landbúnaðarverkamaður, ósérhæfður Minnkabú – Skagafjörður. Fyrirtæki/stofnun: Vinnumálastofnun Norðurl vestra Starfsmaður óskast í fullt starf á minnkabú í Skagafirði. Um framtíðarstarf er að ræða. Vinnutími er frá 8:00-17:00 virka daga. Áhugasamir…
Saumakona/-maður og útsaumari Saumastofa- “Vinnandi Vegur” Hofsós. Fyrirtæki/stofnun: Íslenska fánasaumastofan Íslenska fánasaumastofan á Hofsósi leitar að starfsmanni í fullt starf. Starfið er hluti af átakinu “Vinnandi vegur”. Nánari upplýsingar veitir…
Ráðgjafi eða sölumaður í ferðaþjónustu Ferðaþjónusta – “Vinnandi vegur ” Hofsós. Fyrirtæki/stofnun: Vesturfarasetrið ses Vesturfarasetrið leitar að starsfólki í ferðaþjónustutengd störf í sumar. Störfin eru hluti af átakinu “Vinnandi vegur”.…
Setning Sæluvikunnar fer að þessu sinni fram á atvinnulífssýningunni Skagafjörður – Lífsins gæði og gleði, í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki 29. apríl. Þeir sem hafa hug á að setja upp viðburð…
Gvendardagur verður haldinn á Hólum föstudaginn 16. mars. Dagskráin hefst með veitingum í Auðunarstofu kl. 16:00. Að málþingi loknu verða síðan tónleikar í Hóladómkirkju. Magnea Tómasdóttir sópransöngkona og Guðmundur Sigurðsson…
Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir nú fjölbreytt störf sem í boði eru í sumar. Flokkstjórar, starfsmenn íþróttamannvirkja og fleira sem í boði er. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2012. Sjáið auglýsinguna hér.
Reiðkennarabraut Háskólans á Hólum heldur reiðnámskeið fyrir hinn almenna hestamann (16 ára og eldri), dagana 22. – 25. mars. Lögð verður áhersla á ásetu og stjórnun, samspil knapa og hests…
Útvarpsstöðin Flass 104,5 hefur hafið útsendingar í Skagafirði á tíðninni FM 93.7. Útsendingarsvæði stöðvarinnar er nú á Höfuðborgarsvæðinu, Akureyri og nú í Skagafirði en ráðgert er að stækka útsendingarsvæðið enn…
Árshátíð hestamannafélagsins Léttfeta verður föstudagskvöldið 2. mars nk. þar sem boðið verður upp á enn eina magnaða skemmtun. Maturinn sem verður sem fyrr eldaður af félagsmönnum og rennur allur afrakstur…
Til greina kemur að leggja meðferðarheimilið Háholt í Skagafirði niður og flytja starfsemina til höfuðborgarinnar. Barnaverndarstofa er nú með málefni heimilisins til skoðunar. Háholt er eitt þriggja meðferðarheimila úti á…
Messað verður í Hofsósskirkju í kvöld kl. 20. Svavar Knútur Kristinsson sér um tónlist í messunni, syngur sálma og lög við eigin undirleik. Séra Gunnar Jóhannesson leiðir stundina og flytur…
Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við SSNV. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarf og menningartengda ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra.…
Hinn frábæri upplýsingabrunnur um Vísnasafn Skagfirðinga hefur nú verið opnaður á nýjum stað. Fjölmargar góðar vísur er þar að finna sem gaman er að kíkja á. Nýja slóðin er: http://www.bragi.arnastofnun.is/skag/…
Vikan 13.-17. febrúar verður kynningarvika Tónlistarskóla Skagafjarðar. Hugmyndin er sú að kynna starfsemi skólans út á við og gefa fólki tækifæri á að hlusta á nemendur þar sem þeir koma…
Undankeppni Samfés fyrir Norðurland verður haldið í Miðgarði í Varmahlíð föstudaginn 27. janúar. Söngvakeppnin byrjar kl 19 og stendur til kl. 21. Ball verður með hljómsveitinni Úlfur Úlfur eftir keppnina…