Litlir fjármunir veittir til viðhalds á Alexandersflugvelli við Sauðárkrók
Byggðarráð Skagafjarðar segir að svo litlir fjármunir séu veittir til viðhalds á Alexandersflugvelli við Sauðárkrók að það sé til skammar. Flugvöllurinn gegnir mikilvægu hlutverki fyrir sjúkraflutninga í landshlutanum og nauðsynlegt…