Sundlaug endurhæfingardeildar HS verður ekki lokað
Vegna niðurskurðar fjárveitinga til Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki (HS) var meðal annars áformað að loka sundlaug endurhæfingarhúss og draga verulega úr endurhæfingu. …
Bæjar- og menningarvefur
Vegna niðurskurðar fjárveitinga til Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki (HS) var meðal annars áformað að loka sundlaug endurhæfingarhúss og draga verulega úr endurhæfingu. …
Lið Skagafjarðar keppir við lið Grindavíkurbæjar í Útsvari á föstudaginn á Rúv, kl. 20:10.
Undankeppnin Samfés fyrir Norðurland var haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð sl. föstudag og voru þar um 620 unglingar sem…
Í morgun voru undirritaðir aksturssamningar á milli Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, Norðurlandi Vestra, Eyþings og Fjórðungssambands Vestfirðinga og Bíla og…
Dagur kvenfélagskonunnar er þann 1. febrúar. Af því tilefni ætlar Kvenfélag Sauðárkróks að hafa opið hús í Borgartúni 2 (Skátaheimilinu)…
Tindastóll leikur í 1.deildinni í knattspyrnu í sumar. Mótið hefst þann 12. maí með leik við Hauka á útivelli. Þrjú…
Heitavatnslaust verður víða á Sauðárkróki í kvöld eftir kl. 22 og frameftir nóttu, vegna viðgerðar í dælustöð. Samkvæmt tilkynningu frá Skagafjarðarveitum…
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra heimsótti Sauðárkrók á laugardaginn síðasta og sat fund með heimamönnum, þar sem ræddir voru möguleikar þess að…
Igor Tratnik, slóvenski körfuboltamaðurinn sem hefur spilað með Valsmönnum í úrvalsdeildinni í vetur, hefur fengið sig lausan undan samningi og…
KSÍ hefur birt fyrstu drög að dagsetningum á leikjum Íslandsmótsins í knattspyrnu í sumar. Fyrsti leikur Tindastóls verður útileikur gegn…
Keflvíkingar áttu ekki í erfiðleikum með Tindastól, lokatölur 72-91 og var sigur Keflvíkinga verulega sanngjarn. Tindastólsstrákarnir eru búnir að vera…
Í kvöld lýkur 13. umferðinni í Iceland Express deild karla í körfuknattleik með þremur leikjum. Fyrirfram má búast við mestu…
Bikarmeistarar KR í körfuknattleik karla fara norður á Sauðárkrók og mæta Tindastóli í undanúrslitum Powerade-bikarsins. 1. deildarlið KFÍ fer til…
Undankeppni söngkeppninnar Samfés fyrir Norðurland verður haldin í Miðgarði í Varmahlíð í kvöld. Félagsmiðstöðvar frá Norðurlandi taka þátt, en óveður…
20:00 Atskákmót Sauðárkróks í Safnahúsi staðarins. Allir velkomnir. Á afmælisdegi Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Teflt verður víða um land;…
Átakið “Snjór um víða veröld” var um síðustu helgi á Skíðasvæði Tindastóls.
23. janúar s.l. var verið að landa úr Klakk SK-5 96 tonnum af þorski og 20 tonnum af ýsu ásamt smávegis af…
MIÐNÆTURMÓT Arion banka 7.- 8. JÚLÍ 2012 Á SAUÐÁRKRÓKI FYRIR STRÁKA OG STELPUR Í 4. FLOKKI Miðnæturmótið er hraðmót með…
Fimm bestu mörk Tindastóls árið 2011
Lið Tindastóls vann góðan 3-1 sigur þegar liðið lék við BÍ/Bolungarvík í Kórnum í Kópavogi, 22. janúar. Byrjunarlið Tindastóls: Markmaður:…
Laugardaginn 14. janúar lagði mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, lykkju á leið sína á Vínartónleika Karlakórsins Heimis og heimsótti Kvikmyndafjélagið…