Category Archives: Norðurland

Þjálfun í að koma fram og tala

POWERtalk samtökin eru alþjóðleg samtök sem þjálfa fólk í að koma fram og koma fyrir sig orði opinberlega. Nú stendur til að endurvekja starf samtakanna á Akureyri og bjóða markvissa þjálfun í ræðumennsku og fundarstjórn svo fátt eitt sé nefnt. Þetta gagnast öllum þeim sem vilja koma skoðun sinni á framfæri. POWERtalk eru mannræktarsamtök þar sem allir geta fengið þjálfun á eigin forsendum og á þeim hraða sem þeir kjósa.

Powered by WPeMatico

Páskamót KF

Páskamót Knattspyrnufélags Fjallabyggðar verður haldið í Íþróttahúsinu Siglufirði laugardaginn 30.mars. Vegleg verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin. Þátttökugjald er 20.000.-krónur á lið (miðast við 6 leikmenn) Skráningu lýkur fimmtudaginn 28. mars. Leikjaniðurröðun birt á heimsíðu félagsins kfbolti.is föstududaginn 29. mars. Skráning … Continue reading

Powered by WPeMatico

Páskamót KF

Páskamót Knattspyrnufélags Fjallabyggðar verður haldið í Íþróttahúsinu Siglufirði laugardaginn 30.mars. Vegleg verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin. Þátttökugjald er 20.000.-krónur á lið (miðast við 6 leikmenn) Skráningu lýkur fimmtudaginn 28. mars. Leikjaniðurröðun birt á heimsíðu félagsins kfbolti.is föstududaginn 29. mars. Skráning … Continue reading

Powered by WPeMatico

Akureyrarvaka 2013

Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.

Í dag undirrituðu Þórgnýr Dýrfjörð framkvæmdastjóri Akureyrarstofu og Jón Gunnar Þórðarson leikstjóri samning um að sá síðarnefndi hafi verkstjórn á Akureyrarvöku 2013 í samvinnu við starfsfólk Akureyrarstofu. Hátíðin verður sem fyrr haldin síðustu helgina í ágúst eða sem næst afmæli bæjarins sem er 29. ágúst.

Powered by WPeMatico

Akureyrarvaka 2013

Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.

Í dag undirrituðu Þórgnýr Dýrfjörð framkvæmdastjóri Akureyrarstofu og Jón Gunnar Þórðarson leikstjóri samning um að sá síðarnefndi hafi verkstjórn á Akureyrarvöku 2013 í samvinnu við starfsfólk Akureyrarstofu. Hátíðin verður sem fyrr haldin síðustu helgina í ágúst eða sem næst afmæli bæjarins sem er 29. ágúst.

Powered by WPeMatico

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin 2013

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin 2013

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin 2013 fer fram á Akureyri helgina 5. til 7. apríl. Tilgangurinn er að hjálpa einstaklingum eða fyrirtækjum að koma hugmyndum sínum í framkvæmd og á framfæri við rétta aðila. Fjölmörg fyrirtæki og aðilar af svæðinu styðja rausnarlega við viðburðinn í samstarfi við Akureyrarstofu en Innovit, nýsköpunar- og frumkvöðlasetur sér um framkvæmdina í samvinnu við Landsbankann.

Powered by WPeMatico

Eitt kort, fimm svæði

Mynd: Auðunn Níelsson.

Helgin framundan er svokölluð skiptihelgi hjá skíðasvæðunum á Norðurlandi. Það þýðir að á laugardag og sunnudag geta þeir sem eiga vetrarkort á einu svæði, fengið dagskort á fjórum öðrum svæðum gegn framvísun kortsins. Er þetta liður í að auka samstarf skíðasvæðanna á Norðurlandi.

Powered by WPeMatico