Category Archives: Norðurland

Málþing á Raufarhöfn: Tækifæri á norðlægum slóðum

Í tengslum við norrænt verkefni sem nefnist „Rural Arctic Experience” (RAE) verður haldið málþing á Raufarhöfn, “Tækifæri á norðlægum slóðum, Raufarhöfn – áfangastaður framtíðarinnar”  þriðjudaginn 14. maí kl 13:30. Sjá dagskrá:Raufarhofn Á fundinn mætir hópur gesta (14) frá Rovaniemi í Finnlandi, sem munu … Continue reading

Powered by WPeMatico

Sparisjóður Siglufjarðar veitti styrk til nemenda Grunnskóla Fjallabyggðar

Í dag tóku nemendur í unglingadeild Grunnskóla Fjallabyggðar við styrk að upphæð kr. 100.000 frá Sparisjóði Siglufjarðar.  Afmælisnefnd Sparisjóðsins afhenti styrkinn í tilefni af 140 ára afmæli Sparisjóðs Siglufjarðar. Sparisjóðurinn ásamt fleirum aðilum í Fjallabyggð gerðu það mögulegt að nemendur … Continue reading

Powered by WPeMatico

Stöngin inn var valin athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins 2013

Samvinnuverkefni Leikfélags Ólafsfjarðar og Leikfélags Siglufjarðar, Stöngin inn var valin Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins 2013 af valnefnd Þjóðleikhússins. Fulltrúi Þjóðleikhússins, Þórhallur SIgurðsson, tilkynnti niðurstöðuna á aðalfundi BÍL sem haldinn var í Logalandi í Borgarfirði nú um helgina. Stöngin inn er eftir … Continue reading

Powered by WPeMatico