Category Archives: Norðurland

Upplýsingamiðstöð ferðamála á Siglufirði

Upplýsingamiðstöð ferðamála Fjallabyggðar á Siglufirði hefur verið starfrækt á bókasafni Fjallabyggðar í sumar, við Ráðhústorgið. Þar er hægt að fá  upplýsingabæklinga í miklu úrvali. Sá nýjasti er samgöngukort fyrir reiðhjólafólk og almenningssamgöngur. Einnig er til sölu Göngukort á Tröllaskaga og Sögukort Íslands … Continue reading

Powered by WPeMatico

1000 tonn af sprengiefni í Vaðlaheiðargöng

Sprengivinna vegna Vaðlaheiðarganga hófst formlega þann 12. júlí þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis, gangsetti fyrstu sprenginguna við gangamunnann Eyjafjarðarmegin í fjarveru innanríksráðherra. Sprengivinna Fnjóskadalsmegin hefst næsta vor og gert er ráð fyrir að göngin verði tilbúin í árslok … Continue reading

Powered by WPeMatico

Skemmtiferðaskipið National Geographic Explorer við Siglufjarðarhöfn

Skemmtiferðaskipið National Geographic Explorer liggur nú við Siglufjarðarhöfn á Siglufirði. Skipið stoppar til hádegis. Farþegar eru rúmlega 150 talsins og um 100 manns í starfsliði um borð. Farþegarnir munu allir heimsækja Síldarminjasafnið á Siglufirði og sjá síldarsöltun, að auki mun Kvæðmannafélagið Ríma mun … Continue reading

Powered by WPeMatico