Byggðarráð Skagafjarðar hefur lýst yfir þungum áhyggjum af boðaðri breytingu á póstþjónustu í Skagafirði sem og á landsbyggðinni. Ljóst er að boðaðar breytingar munu þýða þjónustuskerðingu fyrir íbúa og fyrirtæki í Skagafirði sem skerðir samkeppnishæfni þess. Þær breytingar sem boðaðar eru nú eru í engu samræmi við þau fyrirheit sem gefin voru af Íslandspósti eftir síðustu breytingar þegar þjónusta var Continue reading