Byggðarráð Dalvíkurbyggðar ályktar vegna MTR í Ólafsfirði

Byggðarráð Dalvíkur hefur lýst yfir stuðning við skólanefnd Menntaskólans á Tröllaskaga og sent frá sér eftirfarandi ályktun: “Byggðarráð Dalvíkurbyggðar mótmælir harðlega þeim áformum stjórnvalda að skerða möguleika fólks á svæðinu til náms enda er það samfélagslegur ávinningur íbúanna á svæðinu … Continue reading