Búið er að opna Siglufjarðarveg um Almenninga en þar er einbreitt á köflum og erfitt getur verið að mætast. Unnið er að mokstri á veginum sem hefur verið lokaður síðustu dagna.