Vegagerðin greinir frá því að nú sé búið að opna veginn um Ólafsfjarðarmúla, en hann var lokaður í nokkra daga vegna snjóflóðahættu. Enn er þó lokað um Þverárfjall.

Powered by WPeMatico