Brunavarnir Skagafjarðar auglýsa eftir starfsmanni í starf slökkviliðs- og sjúkraflutningamanns.  Starfssvið: Starfið felst í vinnu við slökkvi- og sjúkraflutningaþjónustu, slökkvitækjaþjónustu og annarra starfa á slökkvistöð. Útkalls- og bakvaktarskylda er utan dagvinnutíma. Hæfniskröfur: Umsækjendur skulu uppfylla eftirfarandi skilyrði  reglugerðar nr. 792/2001 … Continue reading

Powered by WPeMatico