Mynd: Auðunn Níelsson.

Breytingar standa nú fyrir dyrum á Hótel Kea og munu þær hafa talsverð áhrif á ásýnd miðbæjarins. Þar auki er akureyrska fyrirtækið Keahótel að færa út kvíarnar og mun innan tíðar opna nýtt hótel í Reykjavík sem verður það þriðja sem Keahótel reka í höfuðborginni. Nýja hótelið heitir Reykjavík Lights og er að Suðurlandsbraut 12. Samtals verða þá sex hótel innan vébanda fyrirtækisins.

Powered by WPeMatico