Starfsmenn Skagafjarðarveitna eru að undirbúa sig fyrir að bora vinnsluholu í Fljótum til að fá meira heitt vatn fyrir íbúa svæðisins. Nýja holan er staðsett stutt frá núverandi holu sem þjónar Langhúsum auk tveggja sumarhúsa við Hópsvatn. Borun hefst í … Continue reading