Bókun bæjarráðs Akureyrar vegna Háskólans á Akureyri

“Bæjarráð Akureyrar lýsir yfir áhyggjum sínum vegna fjárframlaga til Háskólans á Akureyri sem koma fram í samþykktum tillögum fyrir 2. umræðu til fjárlaga fyrir árið 2015. Bæjarráð hvetur stjórnvöld til að leiðrétta og auka framlög til skólans í endanlegu fjárlagafrumvarpi … Continue reading