Bókin um Gústa Guðsmann er væntanleg til landsins í lok október. Bókin er prentuð í Lettlandi og fór í prentsmiðjuna í lok ágústmánaðar eða byrjun september. Höfundur bókarinnar er Sigurður Ægisson. Útgefandi bókarinnar er Bókaútgáfan Hólar. Bókin mun án efa verða vinsæl í jólapakkann í Fjallabyggð og víðar í ár.

Bókin, sem verður um 300 blaðsíður, er afrakstur næstum tveggja áratuga heimildasöfnunar.