Bókasafn Fjallabyggðar í Ólafsfirði verður lokað í 3 vikur í sumar, frá 1. ágúst til 22. ágúst. Opið verður á Bókasafni Fjallabyggðar á Siglufirði frá klukkan 13:30–17:00, þriðjudaga til föstudaga.

Powered by WPeMatico