Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.

Árleg blysför í þágu friðar verður farin frá Samkomuhúsinu á Akureyri kl. 20 á Þorláksmessu. Ávarp flytur Ragnar Elías Ólafsson Þveræingagoði og Gefjunarfélagar kveða rímur. Blysförin er farin gegn stríði í heiminum en víða er nú róstusamt og íbúar margra landa búa við stríðsástand.

Powered by WPeMatico