Blakmótinu lokið á Sigló

Hinu árlega Siglómóti í blaki lauk í gær. Keppt var bæði í Ólafsfirði og á Siglufirði. Alls voru 48 lið skráð til leiks og er það metþátttaka. Kvöldinu lauk með skemmtun og verðlaunaafhendingu í Bátahúsi Síldarminjasafnsins og kvöldmat á Rauðku. Liðin frá Fjallabyggð voru ekki á meðal verðlaunahafa í þetta skiptið. KA-Ö vann fyrstu deild karla, Völsungur Classic vann 2. Continue reading Blakmótinu lokið á Sigló