Bjórsetur Íslands hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa bjórhátíðinni sem átti að vera 30. maí nk. Afmælishátíðin (10 ára), verður því haldin fyrsta laugardaginn í júní 2021.

Bjórsetur Íslands er áhugamannaklúbbur starfsmanna Háskólans að Hólum. Öll starfsemi er unnin í sjálfboðavinnu.