Matvælastofnun hefur ráðið  Björn Steinbjörnsson dýralækni til að taka við  embætti héraðsdýralæknis í  Norðvestur umdæmi frá og með næstu áramótum og verður aðsetur hans á umdæmisskrifstofunni á Sauðárkróki. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Matvælastofnun hefur Björn unnið hjá stofnuninni og fyrirrennurum hennar frá … lesa meira

Powered by WPeMatico