Björn Valdimarsson  mun afhenda nýju bókina sína, Hverdagurinn, sunnudaginn 15. desember kl. 17:00 og 18:00 á Súkkulaðikaffihúsi Fríðu á Siglufirði.

Björn greinir frá því að hann geti ekki haft samband við kaupendur bókarinnar þar sem gögn séu á tölvu sem bilaði í rafmagnsleysinu í vikunni, en hann vonar að sem flestir sjái fréttina og mæti til að taka á móti bókinni.

Einnig verður Björn með nokkur aukaeintök af “Hversdagsbókinni” til söl og nokkur óseld eintök af bókinni “Fólkið á Sigló” frá árinu 2017.

Mynd frá Björn Valdimarsson.