Bjórhátíðin á Hólum

Bjórhátíð á Hólum er nú haldin annað árið í röð þann 8. september. Allir framleiðendur bjórs á Íslandi munu mæta til leiks og kynna sína bestu bjóra og nýjustu.

Bjórhátíð á Hólum er haldin til að stuðla að bættri bjórmenningu landsmanna.

Bjórsetur Íslands er svo opið frá kl. 21 bæði föstudags- og laugardagskvöld.

Hægt er að panta miða hér.