Björgunarsveitir úr Eyjafirði voru kallaðar út á miðvikudaginn síðastliðinn eftir að tilkynning barst um slasaðan vélsleðamann í Litlahnjúki, nyrst í Hlíðarfjalli á Akureyri Björgunarmenn fóru á slysstað á vélsleðum og snjóbíl, með sjúkraflutningamenn í för. Sá slasaði reyndist beinbrotinn og … Continue reading