Björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan 18:30 þegar leki kom að báti um 13 sjómílum norðaustur af Siglufirði. Báturinn var rafmagnslaus og því ekki hægt að dæla úr honum nema með handdælum um borð og hafði skipverjinn ekki undan. Björgunarskipið … Continue reading