Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði var að störfum í gær frá hádegi og til miðnættis og aðstoðaði við að dæla úr húsum og kjöllurum til miðnættis. Fjölmargar stórvirkar vinnuvélar voru einnig að störfum við að reyna að hemja vatnselginn úr Hvanneyrará sem flæddi um allt. Einnig voru björgunarsveitir og Slökkvilið Fjallabyggðar að störfum í Ólafsfirði í gær, en þar var einnig Continue reading