Bjórferðir á Norðurlandi

Lamb Inn Travel, ferðaskrifstofa á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit, hefur hafið sölu á svokölluðum bjórferðum á Norðurlandi. Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða ferðir þar sem þemað er bjórsmakk frá þeim brugghúsum sem finna má á Norðurlandi. Gróskan í bjórbruggi hefur verið mikil síðustu 10 ár, eða allt frá því að Bruggsmiðjan opnaði á Árskógssandi. Síðan þá Continue reading Bjórferðir á Norðurlandi