Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og kona hans Þóra Margrét Baldvinsdóttir voru stödd á Pæjumótinu í Fjallabyggð um helgina og heimsóttu meðal annars ljósmyndasafnið Saga Fotografica á Siglufirði. Þess má geta að Bjarni styður Stjörnuna.