Helgina 5.-7. febrúar næstkomandi verður haldið bikarmót í alpagreinum 12-13 ára og 14-15 ára á skíðasvæðinu í Tindaöxl í Ólafsfirði og í Böggvisstaðafjalli á Dalvík. Um 140 keppendur eru skráðir til leiks.  Á sunnudeginum verður svigmótið í Tindaöxlinni í Ólafsfirði.